Blaðurskjóðurnar - fordómar

10.12.08, 15:15:28 von isber
Hér er spjallþáttur frá Blaðurskjóðunum. "Þær tala ekki, þær blaðra!"

Efni að þessu sinni: Hvernig komust þær í samband við íslensku og hvaða fordóma höfðu þær gegn Íslendingum? Og síðast en ekki síst: Hvaða fordóma hafa Íslendingar gagnvart Þjóðverjum?

Fríða, Anita og Christiane

Download MP3 (6,3 MB)

Alle Kommentare RSS

  1. Hrafnhildur sagt:
    Takk fyrir síðast. Þetta var flott blaður hjá ykkur en þið talið allar góða íslensku og komið til með að æfa hana í janúar. Þetta með að íslendingar bjóði ekki góðan dag á morgnana er ekki einhlítt en er mjög mismunandi eftir fólki. Þá er best að bjóða alltaf góðan dag og þá gefumst við upp að lokum og bjóðum góðan daginn. Hlakka til að sjá ykkur aftur í síðasta lagi í janúar.

Dein Kommentar

Du bist nicht eingeloggt. Wenn du dich anmeldest, musst du in Zukunft Name und E-Mail Adresse nicht mehr eingeben.